Birgir Leifur Hafþórsson verður með í Flórídaferðinni. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 24. 2018 | 17:00

Evróputúrinn: Birgir Leifur lauk keppni í 71. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, er í  á BMW International, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Birgir Leifur lék á samtals 8 yfir pari, 296 höggum (74 73 75 74).

Hann lauk keppni einn í 71. sæti og hlaut tékka upp á € 3000 fyrir árangurinn.

Sigurvegari mótsins var enski kylfingurinn Matt Wallace, sem var að vinna 2. titil sinn á Evróputúrnum, en sigurskorið var samtals 10 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á BMW International með því að SMELLA HÉR: