Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2015 | 14:00

Evróputúrinn: Andy Sullivan sigraði á Joburg Open

Það var Andy Sullivan, sem sigraði á Joburg Open.

Hann lék samtals á 17 undir pari, (71 65 68 66).

Þetta er 2. sigur Sullivan á árinu, en áður sigraði hann á South African Open Championship þann 11. janúar s.l.

Öðru sætinu deildu vinur Rory McIlory, Kevin Phelan og auk þess Anthony Wall,  David Howell og heimamennirnir Jaco Van Zyl og Wallie Coetzee; allir á samtals 15 undir pari, eða 2 höggum á eftir sigurvegaranum.

Til þess að sjá lokastöðuna á Joburg Open SMELLIÐ HÉR: