Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2016 | 20:00

Evróputúrinn: Andy Sullivan efstur e. 2. dag í Abu Dhabi e. að leik var frestað vegna myrkurs

Það er enski kylfingurinn Andy Sullivan sem er efstur á Abu Dhabi HSBC Golf Championship.

Hann er búinn að spila á 10 undir pari (67 67).

Á hæla Sullivan er áhugamaðurinn bandaríski Bryson DeChambeau á 9 undir pari, en hann á eftir að spila 9 holur.

Leik var nefnilega frestað vegna myrkurs.

Til þess að sjá stöðuna í hálfleik á Abu Dhabi HSBC Golf Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Abu Dhabi HSBC Golf Championship SMELLIÐ HÉR: