Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2015 | 00:01

Evróputúrinn: An og Molinari leiða fyrir lokahringinn á Wentworth

Það eru Francesco Molinari og Byeong Hun An sem leiða eftir 3. hring BMW PGA Championship.

Þeir eru búnir að spila á 14 undir pari, 202 höggum.

Í 3. sæti er Thaílendingurinn Thongchai Jadiee á samtals 12 undir pari.

Það stefnir í spennandi úrslitakeppni á morgun.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag BMW PGA Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á BMW PGA Championship SMELLIÐ HÉR: