Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2017 | 22:00

Evróputúrinn: Amphibarnrat leiðir f. lokahring KLM Open

Það er thaílenski kylfingurinn Kiradech Amphibarnrat sem leiðir fyrir lokahring KLM Open.

Amphibarnrat er búinn að spila á samtals á 14 undir pari, 199 högg (68 65 66).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi (á samtals 13 undir pari) á eftir er franski kylfingurinn Romain Wattel og í 3. sæti forystumaður hálfleiks, annar Fransmaður Joel Stalter, sem nú er 2 höggum á eftir forystumanninum,  (samtals 12 undir pari).

Til þess að sjá hápunkta 3. dags KLM Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á KLM Open SMELLIÐ HÉR: