Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 14:50
Evróputúrinn: Alvaro Quiros kom í veg fyrir að Ian Poulter verði titil sinn í Volvo holukeppninni
Það var Spánverjinn Alvaro Quiros sem vann IanPoulter í 16 manna undanúrslitum í Volvo World Match Play Championship, sem fram fer í Finca Cortesin á Cascares í Andaluciu. Þar með kom hann í veg fyrir að Englendingurinn (Ian Poulter) næði að verja titil sinn, en hann vann mótið í fyrra.
Þegar þetta er skrifað (kl. 14:45) liggja úrslitin í 16 manna úrslitunum fyrir og 8 manna undanúrslitin eru þegar hafin og 1 leik lokið. Þar er það Skotinn Paul Lawrie sem hafði algera yfirburði yfir gömlu kempuna Retief Goosen; vann leik þeirra 6 & 5.
Annars má sjá úrslit í 16 manna undanúrslitunum hér (og stöðuna í fjórðungsúrslitunum kl. 14:45):
Keppni | Land | Nafn | Skor | Nafn | Land | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Round of 16 | ||||||||||
16 manna | Sergio GARCIA | 4&3 | Tom LEWIS | |||||||
16 manna | Graeme MCDOWELL | 3&2 | Richard FINCH | |||||||
16 manna | Paul LAWRIE | 5&4 | Thomas BJÖRN | |||||||
16 manna | Retief GOOSEN | 3&2 | Robert ROCK | |||||||
16 manna | Brandt SNEDEKER | 3&2 | Camilo VILLEGAS | |||||||
16 manna | Justin ROSE | 4&3 | Nicolas COLSAERTS | |||||||
16 manna | Ian POULTER | 4&3 | Alvaro QUIROS | |||||||
16 manna | Rafael CABRERA-BELLO | 1&0 | Robert KARLSSON | |||||||
Quarter Finals | ||||||||||
Fjórðungs | Sergio GARCIA | Jafnt e. 14 | Graeme MCDOWELL | |||||||
Fjórðungs | Paul LAWRIE | 6&5 | Retief GOOSEN | |||||||
Fjórðungs | Brandt SNEDEKER | 1UP eftir 12 | Nicolas COLSAERTS | |||||||
Fjórðungs | Alvaro QUIROS | 1UP eftir 11 | Rafael CABRERA-BELLO |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024