Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2012 | 14:50

Evróputúrinn: Alvaro Quiros kom í veg fyrir að Ian Poulter verði titil sinn í Volvo holukeppninni

Það var Spánverjinn Alvaro Quiros sem vann IanPoulter í 16 manna undanúrslitum í Volvo World Match Play Championship, sem fram fer í Finca Cortesin á Cascares í Andaluciu. Þar með kom hann í veg fyrir að Englendingurinn (Ian Poulter) næði að verja titil sinn, en hann vann mótið í fyrra.

Þegar þetta er skrifað (kl. 14:45) liggja úrslitin í 16 manna úrslitunum fyrir og 8 manna undanúrslitin eru þegar hafin og 1 leik lokið.  Þar er það Skotinn Paul Lawrie sem hafði algera yfirburði yfir gömlu kempuna Retief Goosen; vann leik þeirra 6 & 5.

Annars má sjá úrslit í 16 manna undanúrslitunum hér (og stöðuna í fjórðungsúrslitunum kl. 14:45):

Keppni Land Nafn Skor Nafn Land
Round of 16
16 manna ESP Sergio GARCIA 4&3 Tom LEWIS ENG
16 manna NIR Graeme MCDOWELL 3&2 Richard FINCH ENG
16 manna SCO Paul LAWRIE 5&4 Thomas BJÖRN DEN
16 manna RSA Retief GOOSEN 3&2 Robert ROCK ENG
16 manna USA Brandt SNEDEKER 3&2 Camilo VILLEGAS COL
16 manna ENG Justin ROSE 4&3 Nicolas COLSAERTS BEL
16 manna ENG Ian POULTER 4&3 Alvaro QUIROS ESP
16 manna ESP Rafael CABRERA-BELLO 1&0 Robert KARLSSON SWE
Quarter Finals
Fjórðungs ESP Sergio GARCIA Jafnt e. 14 Graeme MCDOWELL NIR
Fjórðungs SCO Paul LAWRIE 6&5 Retief GOOSEN RSA
Fjórðungs USA Brandt SNEDEKER 1UP eftir 12 Nicolas COLSAERTS BEL
Fjórðungs ESP Alvaro QUIROS 1UP eftir 11 Rafael CABRERA-BELLO ESP