
Evróputúrinn: Allt óbreytt Fisher jnr. og Sterne leiða enn eftir 3. hring Joburg Open
Allt er óbreytt eftir 3. hring Joburg Open… hvað toppinn áhrærir. Þar tróna þeir Trevor Fisher jnr. og Richard Sterne; báðir búnir að spila á samtals 19 undir pari, 196 höggum; Sterne (63 65 68) og Fisher (66 62 68).
Þriðja sætinu deila 4 kylfingar, 5 höggum á eftir forystunni, þ.e. þeir Charl Schwartzel, Jaco Van Zyl og George Coetzee frá Suður-Afríku og Felipe Aguilar frá Chile. Allir hafa þeir samtals spilað á 14 undir pari, 201 höggi, hver.
Einn í 7. sæti er síðan Titleist-erfinginn bandaríski, Peter Uihlein á 13 undir pari, 202 höggum (65 69 68).
Þeir 69, sem komust í gegnum niðurskurð í gær, þ.e. 1/3 hluti þátttakenda léku allir Austurvöll Royal Johannesburg & Kennsington golfklúbbsins í dag.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Joburg Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024