
Evróputúrinn: Allt óbreytt Fisher jnr. og Sterne leiða enn eftir 3. hring Joburg Open
Allt er óbreytt eftir 3. hring Joburg Open… hvað toppinn áhrærir. Þar tróna þeir Trevor Fisher jnr. og Richard Sterne; báðir búnir að spila á samtals 19 undir pari, 196 höggum; Sterne (63 65 68) og Fisher (66 62 68).
Þriðja sætinu deila 4 kylfingar, 5 höggum á eftir forystunni, þ.e. þeir Charl Schwartzel, Jaco Van Zyl og George Coetzee frá Suður-Afríku og Felipe Aguilar frá Chile. Allir hafa þeir samtals spilað á 14 undir pari, 201 höggi, hver.
Einn í 7. sæti er síðan Titleist-erfinginn bandaríski, Peter Uihlein á 13 undir pari, 202 höggum (65 69 68).
Þeir 69, sem komust í gegnum niðurskurð í gær, þ.e. 1/3 hluti þátttakenda léku allir Austurvöll Royal Johannesburg & Kennsington golfklúbbsins í dag.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Joburg Open SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING