
Evróputúrinn: Allt óbreytt Fisher jnr. og Sterne leiða enn eftir 3. hring Joburg Open
Allt er óbreytt eftir 3. hring Joburg Open… hvað toppinn áhrærir. Þar tróna þeir Trevor Fisher jnr. og Richard Sterne; báðir búnir að spila á samtals 19 undir pari, 196 höggum; Sterne (63 65 68) og Fisher (66 62 68).
Þriðja sætinu deila 4 kylfingar, 5 höggum á eftir forystunni, þ.e. þeir Charl Schwartzel, Jaco Van Zyl og George Coetzee frá Suður-Afríku og Felipe Aguilar frá Chile. Allir hafa þeir samtals spilað á 14 undir pari, 201 höggi, hver.
Einn í 7. sæti er síðan Titleist-erfinginn bandaríski, Peter Uihlein á 13 undir pari, 202 höggum (65 69 68).
Þeir 69, sem komust í gegnum niðurskurð í gær, þ.e. 1/3 hluti þátttakenda léku allir Austurvöll Royal Johannesburg & Kennsington golfklúbbsins í dag.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Joburg Open SMELLIÐ HÉR:
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022