Ragnheiður Jónsdóttir | október. 2. 2014 | 09:00

Evróputúrinn: Alfred Dunhill mót vikunnar

Alfred Dunhill mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni og hófst fyrr í vikunni með Pro-Am móti.

Aðalkeppnin hefst hins vegar í dag og er m.a. nr. á heimslistanum, Rory McIlroy meðal þátttakenda.

Venju skv. er spilað á frægu linksurunum Old Course í St. Andrews, Kingsbarns og Carnoustie.

Fylgjast má með gangi mála á Alfred Dunhill með því að SMELLA HÉR: