Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2017 | 17:00

Evróputúrinn: Aguilar efstur f. lokahring Lyoness Open – Hápunktar 3. dags

Það er enn Felipe Aguilar frá Chile sem heldur forystu á móti vikunnar á Evróputúrnum, Lyoness Open, eftir 3. keppnisdag.

Mótið fer fram í Diamond CC, í Atzenbrügg, nálægt Vín í Austurríki.

Aguilar er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 207 höggum (65 70 72).

Sjá má stöðuna að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á Lyoness Open með því að SMELLA HÉR: