Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2014 | 13:50

Evróputúrinn: Aguilar, Björn og Dredge leiða í Danmörku

Made in Denmark mótið er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið fer fram í Himmerland Golf & Spaa Resort í Álaborg dagana 14.-17. ágúst 2014.

Snemma dags eru það heimamaðurinn með sexý skeggið Thomas Björn, Wales-verjinn Bradley Dredge og Chile-maðurinn Felipe Aguilar, sem leiða, en allir eru búnir að spila á 5 undir pari, 66 höggum.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Made in Denmark SMELLIÐ HÉR: