Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2013 | 12:00

Evróputúrinn: Africa Open í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Africa Open.

Spilað er í East London golfklúbbnum í Eastern Cape Suður-Afríku.

Margir frábærir kylfingar taka þátt m.a. John Parry, sá sem sigraði svo glæsilega á lokaúrtökumóti Q-school Evrópumótaraðarinnar, heimamennirnir Jaco Van Zyl og Thomas Aiken og  Maximilian Kieffer frá Þýskalandi.

Til þess að sjá beina útsendingu frá Afríca Open á netinu SMELLIÐ HÉR: