Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2017 | 08:30

Evróputúrinn: 9 deila efsta sætinu í Qatar í hálfleik – Hápunktar 2. dags

Níu kylfingar deila efsta sætinu eftir 2. keppnisdag á Commercial Bank Qatar Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Þetta eru þeir: Thomas Aiken, Kiradech Aphibarnrat, Jorge Campillo, Bradley Dredge, Nacho Elvira, Mikko Korhonen,  Andy Sullivan, Jeunghun Wang og Jaco Van Zyl.

Þeir hafa allir leikið samtals á 8 undir pari, 136 höggum, hver.

Til þess að sjá hápunkta frá 2. degi Commercial Bank Qatar Masters SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Commercial Bank Qatar Masters, en 3. hringur er þegar hafinn  SMELLIÐ HÉR: