
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2012 | 09:00
Evróputúrinn: 7 líklegir kandídatar til að sigra Ballantine´s Championship
Sjö eða 007? Myndin lítur út eins og sambland af auglýsingu um nýjustu Bond kvikmyndina og auglýsingu frá Herraverslun Hilmars!
Þetta eru þeir 7 kappar, sem líklegastir þykja til afreka á Ballantine´s Open, sem hefst á morgun í Blackstone Golf Club í Icheon í Seúl, Suður-Kóreu:
F.v.: Bae Sang-moon, sigurvegari Opna breska Darren Clarke, Ian Poulter, Kim Kyung-tae, YE Yang, Adam Scott og Miguel Angel Jiménez.
Þeir komu saman í gær á 5 ára afmæli mótsins sem haldið var upp á með stæl í Gala Dinner í Grand Hyatt hotel í Seúl.
Heimild: europeantour.com
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023