Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2014 | 16:30

Evróputúrinn: 6 ný mót 2015

Á mótaskrá Evrópumótaraðarinnar árið 2015 eru 6 ný mót og 7 nýir mótsstaðir.

Alls eru mótin sem haldin verða 47 og dreifast á 11 mánuði.

Af nýju mótunum 6 eru 3 í Austurlöndum fjær þ.e. Kína, Indlandi og Thaílandi og tvö eru í Evrópu: Þýskalandi og Skotlandi.

Loks er eitt í Afríku, á eyjunni Máritíus.

Sjá má mótsskrá Evrópumótaraðarinnar 2015, sem kynnt var í gær með því aðSMELLA HÉR: