Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2015 | 16:10

Evróputúrinn: 6 leiða á Tshwane Open – þ.á.m. Otaegui

Það eru 6 kylfingar sem eru efstir og jafnir á Tshwane Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröðinni.

Þetta er þeir: Adrian Otaegui frá Spáni, Englendingurinn David Horsey, Trevor Fisher Jr. og George og Wallie Coetzee frá S-Afríku og Craig Lee frá Skotlandi.  Allir hafa þeir spilað á 9 undir pari, 201 höggi.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Tshwane Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá högg 3. dags á Tshwane Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Tshawane Open SMELLIÐ HÉR: