Evróputúrinn: 33 hlutu keppnisrétt á Evróputúrnum g. Q-school
Það voru 33 sem tryggðu sér kortin sín og þar með keppnisrétt 2018 á Evrópumótaröðinni á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfvellinum á Spáni.
Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu á lokaúrtökumótinu, sem þannig tryggðu sér keppnisrétt sinn á Evróputúrnum 2018.
Sigurvegari lokaúrtökumótsins var enski kylfingurinn Sam Horsfield en lokaskor hans var 27 undir pari (6 hringir spilaðir).
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, var meðal keppenda en komst því miður ekki í 33 manna hópinn.
Líkt og venja er á Golf 1 verða „nýju“ strákarnir á Evróputúrnum 2018 kynntir nú á næstu dögum.
Sjá má lokastöðuna á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar með því að SMELLA HÉR:
Þeir heppnu 33 sem efstir urðu í mótinu voru eftirfarandi:
1 Sam Horsefield, England, 27 undir pari, 401 högg (69 68 66 68 67 63).
T2 Jacques Kruyswijk, S-Afríku, 19 undir pari
T2 Andrea Pavan, Ítalíu, 19 undir pari
T2 Pontus Videgren, Svíþjóð, 19 undir pari
T-2 Anders Hansen,Danmörku, 19 undir pari
T-2 Charlie Ford, Englandi, 19 undir pari
T-2 Jeff Winther, Danmörku, 19 undir pari
8 Kristoffer Broberg, Svíþjóð, 18 undir pari
T-9 Josh Geary, Ástralíu, 17 undir pari
T-9 Mark Foster, Englandi, 17 undir pari
T-9 Connor Syme, Skotlandi, 17 undir pari
T-12 Pep Angles, Spáni, 16 undir pari
T-12 Gonzalo Fernandez-Castaño, Spáni, 16 undir pari
T-12 Laurie Canter, Englandi, 16 undir pari
T-15 Sebastien Gros, Frakklandi, 15 undir pari
T-15 Nico Geyger, Chile, 15 undir pari
T-15 Ross McGowan, Englandi, 15 undir pari
T-18 James Heath, Englandi, 14 undir pari
T-18 Lorenzo Gagli, Ítalíu, 14 undir pari
T-18 Sebastian Heisele, Þýskalandi, 14 undir pari
T-18 Matthias Schwab, Austurríki, 14 undir pari
T-18 Henric Sturehed, Svíþjóð, 14, undir pari
T-18 Jonathan Thomson, Englandi, 14 undir pari
T-18 Matthew Baldwin, Englandi, 13 undir pari
T-25 Marcel Schneider, Þýsklandi, 13 undir pari
T-25 Justin Walters, S-Afríku, 13 undir pari
T-25 Ben Evans, Englandi, 13 undir pari
T-25 Christiaan Bezuidenhout, S-Afríku, 13 undir pari
T-25 Felipe Aguilar, Chile, 13 undir pari
T-25 Jazz Janewattananond, Thaílandi, 13 undir pari
T-25 Gavin Moynihan, Írlandi, 13 undir pari
T-25 Matthew Nixon, Englandi, 13 undir pari
T-25 Christofer Blomstrand, Svíþjóð, 13 undir pari.
Byrjað verður að kynna þá heppnu, sem rétt sluppu inn á mótaröðina í ár og endað á sigurvegaranum Sam Horsfield.
Strákarnir 33 í ár koma frá 14 löndum; flestir frá Englandi eða 10; svo Svíþjóð 4; Suður-Afríku, 3; Chile 2; Danmörku 2; Ítalíu, 2; Spáni 2; Þýsklandi; 2; Austurríki 1; Ástralíu 1; Frakklandi 1; Írlandi,1; Skotlandi 1;Thaílandi, 1.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
