Evróputúrinn: 3 Frakkar og 2 Spánverjar í 8 manna úrslitum Belgian Knockout
Í dag hófst útsláttakeppnin í Belgian Knockout, en mótið fer fram í Rinkven International GC í Antwerpen í Belgíu.
Eftir hefðbundna 2 daga höggleikskeppni hófu efstu 64 útslátta höggleikskeppni í dag, á 3. keppnisdegi.
Fyrst kepptu 32 liðstvenndir þannig að eftir 9 holu höggleik stóðu aðeins þeir 32 eftir sem voru á betra skori en andstæðingurinn.
Það sama endurtók sig með þá 32 sem eftir stóðu, þeir spiluðu í 16 manna liðstvenndum enn á ný 9 holu höggleik þannig að eftir stóðu 16, sem aftur spiluðu 9 holu höggleik, þannig að eftir stóðu eftirfarandi 8, sem keppa til úrslita í Belgian Knockout á morgun.
Þetta eru þeir David Drysdale frá Skotlandi, Mike Lorenzo Vera, Benjamin Herbert og Victor Perez frá Frakklandi; Adrian Otaegui og Jorge Campillo frá Spáni, James Heath frá Englandi og heimamaðurinn og Ryder Cup liðsmaðurinn Nicholas Colsaerts.
Sjá má úrslit einstakra leikja með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
