Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2020 | 15:00

Evróputúrinn: Lee sigraði

Það var ástralski kylfingurinn Min Woo Lee, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, ISPS Handa Vic Open.

Mótið fór fram dagana 6.-9. febrúar 2020, í 13th Beach golfklúbbnum, í Geelong, Victoríu, í Ástralíu.

Sigurskorið var 19 undir pari, 269 högg (66 67 68 68). Þetta var fyrsti sigur Lee á Evróputúrnum.

Sjá má lokastöðuna á ISPS Handa Vic Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta lokahrings ISPS Handa Vic Open með því að SMELLA HÉR: