Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Reed efstur e. 1. dag á DP meistaramótinu

Mót vikunnar á Evróputúrnum er DP World Tour Championship.

Eftir 1. keppnisdag er Patrick Reed í efsta sæti, en hann lék á 7 undir pari, 65 höggum.

Í 2. sæti er Ástralinn Scott Hend og sá sem sýnt hefir afburðarspilamennsku á nokkrum síðustu vikunum, Englendingurinn Justin Rose, MBE, en báðir lék á 6 undir pari, 66 höggum.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna í DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: