Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 11. 2014 | 08:00

Evrópu&Sólskinstúrinn: Alfred Dunhill hefst í dag

Alfred Dunhill mótið er mót vikunnar á Evrópu- og Sólskinstúrnum suður-afríska, en mótið er samstarfsverkefni beggja mótaraða.

Mótið fer fram á Leopard Creek CC, í Melalane í Suður-Afríku.

Fylgjast má með stöðunni Alfred Dunhill með því að SMELLA HÉR: