Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2016 | 11:00

Evrópurtúrinn: 3 í forystu í hálfleik á BMW Int. Open í Köln!

Það eru 3 sem eru efstir og jafnir á BMW International Open í hálfleik.

Þetta eru Henrik Stenson, forystumaður 1. dags Raphaël Jacquelin og Kiradech Aphibarnrat.

Allir hafa þeir spilað á 11 undir pari, 133 höggum; Stenson (68 65); Jacquelin (65 68) og Aphibarnrat (69 64).

Sjá má hápunkta 2. dags með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á BMW International Open SMELLIÐ HÉR: