Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2014 | 10:00

Evrópumótaröðin: BMW Int. Open hefst í Köln í dag – Fylgist með á skortöflu!

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni að þessu sinni er BMW International Open, sem fram fer í Golf Club Gut Lärchenhof.

Sá sem á titil að verja er Ernie Els.

Margir frábærir kylfingar eru meðal keppenda í mótinu m.a. meistari Opna bandaríska, „heimamaðurinn“ Martin Kaymer.

Fylgjast má með skori keppenda á skortöflu með því að SMELLA HÉR