EvrAsíubikarinn: Evrópa 9 – Asía 3 e. 2. dag
Það er allt í himnalagi fyrir lið Evrópu í EvrAsíubikarnum eftir 2. keppnisdag, en lið Evrópu leiðir er komið með 9 vinninga á móti 3 sem lið Asíu er búið að hala inn.
Darren Clarke of félagar því vonum framar ánægðir.
Það voru bara þeir Aniphibarnrat frá Thaílandi og Chawrasia frá Indlandi, sem héldu uppi heiðri liðs Asíu og unnu sinn leik gegn þeim Broberg og Wood í dag og Danni Chia og Nicolas Fung náðu að halda jöfnu gegn þeim Dubuisson og Kjeldsen.
Yfirburðir Evrópu því miklir í fjórleik og fjórmenningi en allir tvímenningsleikirnir eftir á morgun – en margir sem telja bilið of breitt til þess að lið Asíu nái að rétta úr kútnum þetta árið!
Á báðum keppnisdögum sem liðnir eru hefir lið Evrópu fengið 4,5 vinning gegn 1,5 vinningi liðs Asíu og má því með réttu halda fram að lið Evrópu sé þrisvar sinnum betra!
Sjá má hápunkta 2. keppnisdags á EvrAsíubikarnum með því að SMELLA HÉR:
Sjá má stöðuna í EvrAsíubikarnum og hvernig leikir dagsins fóru með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
