Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2012 | 14:45
Evróputúrinn: Thomas Björn og Rory McIlroy leiða þegar Dubai Desert Classic er hálfnað
Það eru Daninn Thomas Björn og Norður-Írinn ungi, Rory McIlroy sem leiða á Dubai Desert Classic, þegar mótið er hálfnað. Báðir eru búnir að spila á -13 undir pari, samtals 131 höggi og hafa hringir þeirra spilast eins (66 65).
Rory McIroy sagði eftir hringinn: „Fuglarnir héldu bara áfram að tínast inn og það kom mér í góða stöðu. Ég er með mun meira sjálfstraust en í Abu Dhabi.“
Í 2. sæti er forsytumaður gærdagsins Rafael Cabrera-Bello, höggi á eftir þeim Björn og McIlory. Fjórða sætinu deila 3 frábærir kylfingar: Martin Kaymer, Scot Jamieson og Grégory Bourdy. Þeir hafa allir spilað á samtals -11 undir pari og eru aðeins 2 höggum á eftir Björn og McIlroy.
Til þess að sjá stöðuna á Dubai Desert Classic eftir 2. dag smellið HÉR:
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021