
Evróputúrinn: Simon Dyson leiðir fyrir lokahringinn í Sevilla
Það er enski kylfingurinn Simon Dyson sem leiðir eftir 3. dag á Open de España mótinu í Sevilla. Dyson er búinn að spila á samtals -5 undir pari, samtals 211 höggum (71 69 71), sem er frábært skor, sem allir sem spilað hafa golfvöll Real Club de Sevilla vita, en völlurinn er níðingslega þungur, jafnvel þegar hann er ekki uppsettur eins og Dyson var að spila hann í dag.
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Dyson eru heimamaðurinn Pablo Larazabal og Daninn Sören Kjeldsen. Báðir eru búnir að spila á -4 undir pari, 212 höggum; Larazabal (71 72 69) og Kjeldsen (71 70 71).
Í 4. sæti er Spánverjinn Jorge Campillo, á -3 undir pari og í 5. sæti landi hans Alejandro Cañizares á -2 undir pari samtals.
Til þess að sjá stöðuna á Open de España eftir 3. dag smellið HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023