Evróputúrinn: Rafael Cabrera Bello sigraði í Dubai Desert Classic
Rafael Cabrera Bello frá Kanarí-eyjum (Maspalomas er klúbburinn hans) sigraði nú fyrir skemmstu í Dubai Desert Classic eftir æsilega lokaholur. Rafael spilaði á -18 undir pari, samtals 270 höggum (63 69 70 68) og hlaut að launum € 315,532 (u.þ.b. 52 milljónir íslenskra króna) í verðlaunafé.
Í 2. sæti urðu Skotinn Stephen Gallacher og Lee Westwood, sem leiddi fyrir gærdaginn báðir aðeins 1 höggi á eftir. Í 4. sæti varð Þjóðverjinn Marcel Siem á -15 undir pari og 5. sætinu deildu 4 kylfingar þ.á.m. Rory McIlroy á -14 undir pari.
Í 9. sæti urðu Björn, Colsaerts og Sjöholm á -13 undir pari. Franski kylfingurinn Romain Wattel var einn í 12. sæti á -12 undir pari og þá er loks komið að Martin Kaymer, sem deildi 13. sæti ásamt þeim Tano Goya og Ben Curtis, en allir voru á -11 undir pari.
Til þess að sjá úrslit í Dubai Desert Classic smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024