
Evróputúrinn: Matteo Manassero á 64 höggum og í 1. sæti eftir 1. dag á Open de Andalucia
Í dag byrjaði í Aloha Golf Club í Marbella á Suður-Spáni, Open de Andalucia Costa del Sol mótið en gestgjafi á því er enginn annar er Miguel Angel Jiménez.
Eftir 1. dag er það ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sem leiðir, á -8 undir pari, 64 höggum en Matteo fékk 9 fugla og 1 skolla á hringnum.
Öðru sætinu deila 5 kylfingar, sem allir spiluðu á 67 höggum eða 3 höggum meir en Manassero. Þetta eru þeir Eduardo de la Riva frá Spáni, Englendingarnir Anthony Wall og Lloyd Kennedy, Hennie Otto frá Suður-Afríku og Niclas Fasth frá Svíþjóð.
Í 7. sæti er annar hópur 6 kylfingar alls, sem spiluðu á 68 höggum eða -4 undir pari. Þetta eru þeir: Mike Weir, frá Kanada; Alex Haindl frá Suður-Afríku, heimamaðurinn Pablo Larrazábal, Julien Quesne frá Frakklandi, Tommy Fleetwood frá Englandi og Joakim Lagergren frá Svíþjóð.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)