
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2012 | 14:30
Evróputúrinn: Fdez-Castaño skín skært í Qatar – er í 1. sæti eftir 1. dag
Það var Spánverjanum Gonzalo Fdez-Castaño sem tókst að hrifsa til sín 1. sætið á 1. degi Commercialbank Qatar Masters, sem hófst í dag í Doha í Qatar. Fdez-Castaño spilaði á -6 undir pari, 66 höggum, 1 höggi betur en John Daly. Á hringnum fékk Spánverjinn 9 fugla og 3 skolla.
Í 2. sæti er John Daly einn á 67 höggum og í 3. sæti eru kylfingarnir góðkunnu Jason Day og KJ Choi, báðir á 68 höggum. Fimmta sætinu á 69 höggum í dag deila 5 kylfingar þ.á.m. Svíinn Peter Hanson.
Westwood og Kaymer sem þóttu sigurstranglegastir deila 15. sætinu ásamt 20 öðrum kylfingum á -1 undir pari, 71 höggi hver.
Til þess að sjá stöðuna á Commericalbank Qatar Masters eftir 1. dag smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023