
Evróputúrinn: Eduardo de la Riva leiðir þegar Open de Andalucia er hálfnað
Það er Spánverjinn Eduardo de la Riva sem vermir efsta sætið þegar Open de Andalucia er hálfnað. Eduardo er samtals búinn að spila á -8 undir pari, samtals 136 högg (67 69). Eduardo náði naumri forystu sinni þegar honum tókst að setja niður fuglapútt á erfiðu 18. holunni á Aloha golfvellinum.
Öðru sætinu deila 5 góðir: Matteo Manassero sem var forystumaður gærdagsins en átti „afleitan“ hring í dag – munaði heilum 9 höggum frá hringnum í gær þ.e. hann spilaði á 73 höggum og er samtals búinn að spila á -7 undir pari (64 73); gestgjafinn Miguel Angel Jiménez (69 68), Spánverjinn Pablo Larrazábal (68 69); Damien McGraine frá Írlandi (69 68) og Tommy Fleetwood frá Englandi (68 69).
Til þess að sjá stöðuna þegar Open de Andalucia er hálfnað smellið HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING