
Evróputúrinn: Eduardo de la Riva leiðir þegar Open de Andalucia er hálfnað
Það er Spánverjinn Eduardo de la Riva sem vermir efsta sætið þegar Open de Andalucia er hálfnað. Eduardo er samtals búinn að spila á -8 undir pari, samtals 136 högg (67 69). Eduardo náði naumri forystu sinni þegar honum tókst að setja niður fuglapútt á erfiðu 18. holunni á Aloha golfvellinum.
Öðru sætinu deila 5 góðir: Matteo Manassero sem var forystumaður gærdagsins en átti „afleitan“ hring í dag – munaði heilum 9 höggum frá hringnum í gær þ.e. hann spilaði á 73 höggum og er samtals búinn að spila á -7 undir pari (64 73); gestgjafinn Miguel Angel Jiménez (69 68), Spánverjinn Pablo Larrazábal (68 69); Damien McGraine frá Írlandi (69 68) og Tommy Fleetwood frá Englandi (68 69).
Til þess að sjá stöðuna þegar Open de Andalucia er hálfnað smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open