
Evróputúrinn: Eduardo de la Riva leiðir þegar Open de Andalucia er hálfnað
Það er Spánverjinn Eduardo de la Riva sem vermir efsta sætið þegar Open de Andalucia er hálfnað. Eduardo er samtals búinn að spila á -8 undir pari, samtals 136 högg (67 69). Eduardo náði naumri forystu sinni þegar honum tókst að setja niður fuglapútt á erfiðu 18. holunni á Aloha golfvellinum.
Öðru sætinu deila 5 góðir: Matteo Manassero sem var forystumaður gærdagsins en átti „afleitan“ hring í dag – munaði heilum 9 höggum frá hringnum í gær þ.e. hann spilaði á 73 höggum og er samtals búinn að spila á -7 undir pari (64 73); gestgjafinn Miguel Angel Jiménez (69 68), Spánverjinn Pablo Larrazábal (68 69); Damien McGraine frá Írlandi (69 68) og Tommy Fleetwood frá Englandi (68 69).
Til þess að sjá stöðuna þegar Open de Andalucia er hálfnað smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023