
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2012 | 15:20
Evróputúrinn: Edoardo Molinari gengst undir uppskurð á úlnlið
Edoardo Molinari hefir á dagskrá að leggja vinstri úlnlið sinn undir hnífinn seinna á árinu.
Molinari sagði eftir að hafa lokið leik T-11 á Andalucian Open í gær að hann hefði verið með úlnliðsmeiðsl í 4 ár.
Ítalski Ryder Cup kylfingurinn (Edoardo Molinari) sagði að hann hefði upprunalega verið með sinabólku í úlnlið og hefði það eftir læknum eftir að hann sneri frá miðausturlöndum að hann væri með brjósk, sem þyrfti að fjarlægja.
Molinari fékk tvær kortisón sprautur og spilaði með úlnliðinn „teipaðan“ á Spáni.
Hann vonast til að geta haldið áfram að spila og áætlar að fara í aðgerð í kringum september.
Heimild: PGA Tour.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023