
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2012 | 15:20
Evróputúrinn: Edoardo Molinari gengst undir uppskurð á úlnlið
Edoardo Molinari hefir á dagskrá að leggja vinstri úlnlið sinn undir hnífinn seinna á árinu.
Molinari sagði eftir að hafa lokið leik T-11 á Andalucian Open í gær að hann hefði verið með úlnliðsmeiðsl í 4 ár.
Ítalski Ryder Cup kylfingurinn (Edoardo Molinari) sagði að hann hefði upprunalega verið með sinabólku í úlnlið og hefði það eftir læknum eftir að hann sneri frá miðausturlöndum að hann væri með brjósk, sem þyrfti að fjarlægja.
Molinari fékk tvær kortisón sprautur og spilaði með úlnliðinn „teipaðan“ á Spáni.
Hann vonast til að geta haldið áfram að spila og áætlar að fara í aðgerð í kringum september.
Heimild: PGA Tour.
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid