
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2012 | 13:15
Evrópu& Asíutúrinn: Peter Whiteford leiðir þegar Avantha Masters er hálfnað
Skotinn Peter Whiteford leiðir þegar Avantha Masters er hálfnað. Peter spilaði á -10 undir pari, samtals 134 höggum (66 68).
„Ég myndi ekki segja að sveiflan sé framúrskarandi, en stundum er það þannig að maður spilar besta golfið sitt þegar maður þarf að berjast,“ sagði Whiteford, sem var nálægt sigri á Open de Andalucía de Golf, 2010, en lenti í 2. sæti.
Í 2. sæti á Avantha Masters er Thaílendingurinn Prom Meesawat, tveimur höggum á eftir Whiteford, samtals -8 undir pari.
Þriðja sætinu deila 4 kylfingar þ.á.m. Thaílendingurinn Kiradech Aphibarnrat á -7 undir pari.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Avantha Masters smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?