
European Young Masters: Perla Sól sigraði!!! Hún er Evrópumeistari í fl. 16 ára og yngri!!!
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR sigraði í stúlknaflokki 16 ára og yngri á European Young Masters.
Sigur Perlu Sól er sögulegur því hún er fyrsti íslenski kvenkylfingurinn til þess að verða Evrópumeistari á Europen Young Mastersi! Stórglæsileg!!! Ómar Halldórsson, GA, fagnaði sigri á Evrópumeistaramóti unglinga árið 1997 og hafa því íslenskir kylfingar sigrað í báðum flokkum mótsins.
Perla Sól, sem er fædd 28. september 2006, verður 16 ára í haust. Hún lék hringina þrjá á 2 höggum undir pari Linna vallarins, í Finnlandi, þar sem að mótið fór fram. Hún lék samtals á 214 höggum (72-72-70). Þrír keppendur voru jafnir á -1 samtals í stúlknafloki.

Sigurgleði Perlu Sól var mikil 🙂
Þrír aðrir íslenskir keppendur voru í mótinu; Skúli Gunnar Ágústsson, GA – Veigar Heiðarsson, GA og Helga Signý Pálsdóttir, GR. Þau ásamt Perlu Sól enduðu í 14. sæti í liðakeppninni.
Helga Signý lék á 239 höggum eða +23 og endaði í 39. sæti.
Veigar Heiðarsson lék á 231 höggi eða +15 samtals sem skilaði honum í 37. sæti.
Skúli Gunnar endaði í 50. sæti en hann lék á +25 samtals.
Sjá má lokastöðuna á European Young Masters með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023