Erfiðustu Opnu bandarísku risamót í sögunni – myndasería
Hvaða US Open risamót eða Opna bandaríska upp á íslensku, er það erfiðasta í manna minnum?
T.a.m. hvaða völlur sem þetta sögufræga risamót hefir verið haldið á skyldi nú hafa verið erfiðastur? Skyldi það vera Oakmont golfvöllurinn í Pittsburgh Pennsylvaníu þar sem US Open fór fram 1935? Sá sem vann var Sam Parks Jr. með sigurskor upp á samtals +15 yfir pari!!!
En það eru ekki bara vellirnir sem gera mót erfið veðráttan hefir sitt að segja í golfinu. T.a.m. var US Open 1958 haldið á Southern Hills golfvellinum í Tulsa og fór hitinn alla mótsdaga ekki niður fyrir 40° C. Sigurskorið átti Tommy Bolt upp á samtals 283 högg, +3 yfir pari; Gary Player var í 2. sæti á +7 yfir pari og öll hin skorin voru tveggja stafa yfir pari. Ótrúlegt á US Open þar sem bestu kylfingar heims, hvert sinn,hafa verið að keppa, en sýnir líka að eftir allt eru jafnvel þeir bestu bara mannlegir!!!
Golf Digest hefir tekið saman í máli og myndum 10 erfiðustu US Open risamótin að mati blaðamanna þeirra.
Til þess að sjá samantekt Golf Digest yfir erfiðustu US Open í sögunni SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024