Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2015 | 14:00

EPD: Þórður Rafn T-12 e. 1. hring í Marokkó

Þórður Rafn Gissurarson, GR tekur þátt í Open Dar Es Salam.

Mótið fer fram dagana 5.-7. mars 2014 á Rauða Vellinum.

Þórður Rafn lék 1. hring á 1 yfir pari, 74 höggum og er sem stendur T-12.

Sá sem á titil að verja í mótinu er Þjóðverjinn Sebastian Heisele.

Til þess að fylgjast með Þórði Rafni í Marokkó SMELLIÐ HÉR: