Þórður Rafn
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 19. 2016 | 09:00

EPD: Þórður Rafn hefur keppni í Egyptalandi í dag!

Íslandsmeistarinn í höggleik 2015, Þórður Rafn Gissurarson, GR, hefur keppni á Red Sea Egyptian Classic mótinu í dag.

Mótið er hluti af þýsku EPD mótaröðinni og stendur 19.-21. janúar 2016.

Keppt er í Sokkhna golfklúbbnum í Ain Sokkhna í Egyptalandi.

Komast má á heimasíðu klúbbsins með því að SMELLA HÉR:  (sjáið m.a. fallegar myndir af vellinum)

Fylgjast má með gengi Þórðar Rafns með því að SMELLA HÉR: