
EPD: Stefán Már og Þórður Rafn hafa lokið 1. hring á El Maaden Classic í Marrakesh
Í dag hófst í Marrakesh í Marokkó, Al Maaden Classic mótið sem er hluti af þýsku EPD-mótaröðinni. Mótið stendur dagana 26.-28. febrúar n.k. Stefán Már Stefánsson, GR og Þórður Rafn Gissurarson, GR, eru á meðal keppenda.
Stefán Már kom í hús á 72 höggum, þ.e. á parinu. Hann fékk frábæran örn á 1. braut, en því miður líka 3 skolla og svo 1 fugl á 7. braut. Stefán Már deilir 31. sæti ásamt 11 öðrum kylfingum.
Þórður Rafn Gissurarson spilaði á +2 yfir pari, 74 höggum. Hann fékk tvo fugla, en líka tvo skolla og skelfilega skramba á 10. braut. Eftir 1. hring deilir Þórður Rafn 54. sæti ásamt 13 öðrum kylfingum.
Í efsta sæti á mótinu eru Bandaríkjamaðurinn Scott Travers og Þjóðverjinn Marcel Haremza en báðir komu inn á glæsilegu skori,-7 undir pari, 65 höggum. Þess mætti geta að ekki öllum tókst að ljúka leik og gæti því ofangreindar niðurstöður raskast aðeins, en þær gera það ekki fyrr en á morgun þegar leik verður fram haldið.
Golf 1 óskar Stefáni Má og Þórði Rafni góðs gengis á morgun!
Til þess að sjá stöðuna á El Maaden mótinu eftir 1. dag smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open