
EPD: Stefán Már í 8. sæti á Sueno Dunes Classic fyrir lokahringinn
Stefán Már Stefánsson, GR og Þórður Rafn Gissurarson, GR taka nú þátt í nokkrum mótum á EPD-mótaraðarinnar þýsku, en mótin fara fram í Belek, í Tyrklandi.
Stefán Már, sem er að spila stöðugt og glæsilegt golf ,kom í dag í hús á -1 undir pari, 68 höggum alveg eins og í gær og er nú á samtals -2 undir pari, samtals 136 höggum (68 68). Stefán Már hækkaði sig um 1 sæti og er nú kominn í 8. sæti og er aðeins 3 höggum á eftir þeim sem leiðir mótið, Portúgalanum Tiago Cruz.
Þórður Rafn var óheppinn, aðeins munaði 1 höggi að hann kæmist í gegnum niðurskurð. Þórður Rafn spilaði á 71 höggi í gær en var á 72 í dag. Niðurskurðurinn miðaðist við +4, en Þórður Rafn var því miður á +5 yfir pari.
Golf 1 óskar Stefáni Má góðs gengis á lokahringnum á morgun!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Sueno Dunes Classic smellið HÉR:
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða