
EPD: Stefán Már hefir lokið leik á Sueno Dunes Classic – hlýtur €382,20 í verðlaunafé
Stefán Már Stefánsson, GR, spilaði lokahringinn á Sueno Dunes Classic mótinu, í Belek, í Tyrklandi, í dag, en mótið er hluti EPD-mótaraðarinnar þýsku. Stefán Már lauk leik á 74 höggum og samtals +3 yfir pari (68 68 74) alls í mótinu. Fyrir vikið lauk Stefán Már leik í 23. sæti sem hann deildi með 4 öðrum kylfingum þ.á.m Þjóðverjanum Maximillian Glauert, sem sigraði Gloria New Course Classic á EPD-mótaröðinni, sem fram fór fyrr í mánuðnum, þ.e. 19.-21. janúar og Stefán Már tók einnig þátt í. Fyrir árangur sinn hlaut Stefán Már € 382,20 í verðlaunafé, en það eru u.þ.b 60.000 íslenskar krónur.
Í efsta sæti á Sueno Dunes Classic varð Austurríkismaðurinn Florian Pogatschnigg, á samtals sigurskori upp á -7 undir pari (66 69 65) og komu € 5.000 í hans hlut (u.þ.b. 900.000 þúsund íslenskra krónur).
Til þess að sjá úrslit á Sueno Dunes Classic, smellið HÉR:
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020