
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2012 | 15:45
EPD: Stefán Már á glæsilegum 67 höggum – varð í 5. sæti á Al Maaden mótinu í Marokkó
Stefán Már Stefánsson, GR, lauk leik á Al Maaden mótinu í Marrakesh í Marokkó á glæsilegum 67 höggum í dag eða -5 undir pari. Þar með komst hann upp í 5. sætið, sem hann deilir með Portúgalanum Nuño Henriques. Stefán Már fékk 6 fugla í dag og því miður 1 skolla á 8. brautinni.
Þórður Rafn Gissurarson, GR, spilaði lokhringinn á góðum 74 höggum, +2 yfir pari og deildi 31. sæti með 3 öðrum kylfingum.
Í nokkrum sérflokki í þessu móti var Þjóðverjinn Marcel Haremza, sem spilaði alla 3 hringi sína undir 70 þ.e. (65 65 68) og var á samtals -18 undir pari, 6 höggum betri en sá sem varð í 2. sæti Bandaríkjamaðurinn Scott Travers, sem var á -12 undir pari.
Til þess að sjá úrslitin á Al Madden mótinu í Marokkó smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open