
EPD: Lokahring á Gloria Old Course Classic aflýst
Lokahringnum á Gloria Old Course Classic var aflýst í dag vegna mikilla rigninga sem varð til þess að golfvöllurinn var óspilandi. Stefán Már Stefánsson, GR og Þórður Rafn Gissurarson, GR tóku báðir þátt í mótinu og voru komnir í gegnum niðurskurð.
Stefán Már varð T-36 ásamt tveimur Austurríkismönnum, Leo Astl og Rene Gruber og Grikkjanum Panos Karantzias. Þeir voru á samtals á +5 yfir pari, 149 höggum, Stefán Már (76 73). Fyrir þennan árangur sinn hlutu Stefán Már og hópurinn sem hann var í € 309 (u.þ.b. 50.000 íslenskar krónur).
Þórður Rafn varð T-40 ásamt 7 öðrum: Svisslendingunum Chris Achermann og Ken Benz, Þjóðverjunum Stephan Gross og Christian Büker, Austurríkismanninum Christoph Pfau, Hollendingnum Nicholas Nubé og Bandaríkjamanninum Peter Dernier Owens. Þeir voru allir á +6 yfir pari, samtals 150 höggum hver, Þórður á (76 74) og hlutu þeir allir € 230 (u.þ.b. 35.000 íslenskar krónur).
Í efsta sæti varð Þjóðverjinn Björn Stromsky á samtals -4 undir pari (68 70) og hlaut í sigurlaun € 5000 (u.þ.b. 850.000 íslenskar krónur).
Til þess að sjá úrslit á Gloria Old Course Classic, smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?