
EM í liðakeppni pilta: Íslands varð í 2. sæti!!!
Evrópumót í liðakeppni pilta fór fram þann 12.-15. júlí sl. á Green Resort Hrubá Borša vellinum í Slóvakíu.
Fyrstu tvo dagana var spilaður höggleikur en síðari þrjá keppnisdagana holukeppni.
Tólf þjóðir háðu keppni í B-riðli um eitt af 3 efstu sætunum,, sem veitti keppnisrétt í efstu deild EM næsta árs.
Íslenska piltalandsliðið náði þeim glæsilega árangri að hafna í 2. sæti og keppir því í efstu deild 2024!!! Stórglæsilegt!!!!!
Íslenska piltalandsliðið var svo skipað:
Guðjón Frans Halldórsson, GKG
Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG
Hjalti Jóhannsson, GK
Markús Marelsson, GK
Skúli Gunnar Ágústsson, GA
Veigar Heiðarsson, GA
Þjálfarar liðsins voru Birgir Leifur Hafþórsson og Þorsteinn Hallgrímsson. Baldur Gunnbjörnsson var sjúkraþjálfari.
Lokastaðan í EM piltalandsliða var eftirfarandi:
1. Austurríki
2. Ísland
3. Wales
4. Skotland
5. Pólland
6. Eistland
7. Lúxemborg
8. Portúgal
9. Ungverjaland
10. Tyrkland
11. Grikkland
12. Lettland
Sjá má öll úrslit á einstökum keppnisdögum með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023