
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2023 | 12:00
EM í liðakeppni karla 2023: Ísland varð í 9. sæti
EM í liðakeppni karla 2023 fór fram á Green Resort Hrubá Borša vellinum í Slóvakíu 12.-15. júlí sl.
Í ár tóku 9 þjóðir þátt í 2. deild (ens.: division 2) og kepptu um 3 efstu sætin, sem veittu sæti í efstu deild.
Íslenska sveitin í EM liðakeppni karla varð í 9. sæti. Hún var svo skipuð:
Birgir Björn Magnússon, GK
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Hlynur Bergsson, GKG
Kristján Þór Einarsson, GM
Kristófer Karl Karlsson, GM
Kristófer Orri Þórðarson, GKG
Lokastaðan var eftirfarandi:
1. Skotland
2. Portúgal
3. Austurríki
4. Tékkland
5. Tyrkland
6. Pólland
7. Slóvakía
8. Ungverjaland
9. Ísland
Öll úrslit á keppnisdögunum 5 í European Amateur Team Championship má sjá með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023