Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2023 | 12:00

EM í liðakeppni karla 2023: Ísland varð í 9. sæti

EM í liðakeppni karla  2023 fór fram  á Green Resort Hrubá Borša vellinum í Slóvakíu 12.-15. júlí sl.

Í ár tóku 9 þjóðir þátt í 2. deild (ens.: division 2) og kepptu um 3 efstu sætin, sem veittu sæti í efstu deild.

Íslenska sveitin í EM liðakeppni karla varð í 9. sæti. Hún var svo skipuð:

Birgir Björn Magnússon, GK
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR
Hlynur Bergsson, GKG
Kristján Þór Einarsson, GM
Kristófer Karl Karlsson, GM
Kristófer Orri Þórðarson, GKG

Lokastaðan var eftirfarandi:

1. Skotland
2. Portúgal
3. Austurríki
4. Tékkland
5. Tyrkland
6. Pólland
7. Slóvakía
8. Ungverjaland
9. Ísland

Öll úrslit á keppnisdögunum 5 í European Amateur Team Championship má sjá með því að SMELLA HÉR: