Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2012 | 16:15

Eldra lið Reykjavíkurúrvalsins sigraði lið Landsbyggðarinnar 12-2 í keppni um KPMG bikarinn

Reykjavíkurúrvalið vann stórsigur 22 gegn 2 á landsbyggðarúrvalinu í KPMG bikarnum í golfi í eldri flokki 55 ára og eldri.  Fyrir daginn í dag hafði Reykjavíkurúrvalið mun betri stöðu enda unnu þeir 10 leiki af 12 í fjórmenningi og fjórleik í gær.  Algjör einstefna var í dag og fékk Reykjavíkurúrvalið fullt hús eða 12 stig og þar með KPMG bikarinn þriðja árið í röð. Lokastaðan varð 22 vinningar gegn 2.