Ekki gefast upp!
Hér kemur sannleikurinn um golf. Hvert mót, já eiginlega í hverjum golfhring eru falin ný tækifæri. Þetta hljómar svolítið klisjulegt, en Scott Stallings er sönnun þessarar staðgreyndar.
Fyrir Farmers Insurance Open hafði Stallings aðeins komist 2 sinnum í gegnum niðurskurð í síðustu 5 mótum sem hann tók þátt í og af þeim 2 mótum sem hann spilaði um helgina var besti árangur hans T-47.
Lexían sem læra má af þessu er að þú gætir verið nær árangri í golfinu en þú heldur!
Oft er það bara jafn einfaldur hlutur og að breyta boltastöðu, stöðu, uppstillingu, gripið, tempó eða tímasetningu, sem laga má á auðveldan hátt til þess að koma hlutum í jákvæðan farveg.
Þannig veitið athygli að einföldu grundvallaratriðunum í leik ykkar því oftar en ekki er það leikmaðurinn sem er að reyna að gera eitthvað verulega fansí á golfvellinum sem á í vandræðum.
Verið viss um að ekki fari framhjá ykkur smáatriði sem gæti verið auðvelt að leiðrétta. Ekki gefast upp!
Texti: Mark Immelman (golfþjálfari Columbus State University Ga.) bróðir Trevor Immelman.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
