Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2013 | 17:15

Vinsælasta lagið 1968 með Amen Corner

Eitt vinsælasta lagið á því frábæra ári 1968 var með hljómsveitinni Amen Corner (sem heitir eftir samnefndum 3 holum á Augusta National).

Amen Corner er heiti á 11., 12. og 13. braut Augusta National en, það heiti var fyrst notað á prenti af höfundinum Herbert Warren 21. apríl 1958 (þ.e. fyrir 55 árum) í grein hans um The Masters risamótið,  í Sports Illustrated, það ár.

Lagið vinsæla með hljómsveitinni Amen Corner  heitir hins vegar : Bend me – Shape me …. en það er einmitt talið að kylfingar þurfi til að bera til þess að geta unnið á Masters þ.e. að geta mótað boltaflugið.

Lagið með Amen Corner fór hæst í 13. sæti á Top of the Pops.

Hlusta má á lagið með Amen Corner með því að SMELLA HÉR: