Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2011 | 10:00

Eitt mesta heppnishögg í golfinu!

Það er Darren Clarke sem á eitt mesta heppnishögg í sögu golfíþróttarinnar. Það var slegið á 18. braut á Smurfit European Open á Írlandi árið 2005.  Hér er svo sannarlega á ferðinni írsk heppni! Hér fyrir neðan er myndskeið af heppnishöggi Clarke og þó það hafi verið í umferð um nokkurn tíma og margir hafi eflaust séð það, þá er góð vísa sjaldan of oft kveðinn!

Sjá má myndskeiðið af höggi Clarke með því að smella HÉR: