Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 4. 2017 | 07:00
Einhver breytti merkingu á parkstæði Spieth á Hawaii
Einhver hefir leyft sér grín á kostnað Jordan Spieth á bílastæði þess síðarnefnda á Kapalua, Hawaii.
Þar sem Jordan Spieth á titil að verja á móti vikunnar á PGA Tour, SBS Tournament of Champions, sem hefst á morgun, 5. janúar 2017, þá fær Spieth flottasta bílastæðið við klúbbhúsið.
En eins og segir hefir einhver „betrumbætt“ bílastæðið á kostnað Spieth – Sbr. mynd hér að neðan:

Búið er að breyta merkingu á bílastæði Spieth s.s. sést á ofangreindri mynd.
Hver gjörningsmaðurinn er, er ekki vitað á þessari stundu, en mörgum þykir ekki ólíklegt að það sé enginn annar en góðkunningi Spieth, Justin Thomas, en þeir eiga það til að grínast á víxl, hvor í öðrum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
