
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 27. 2012 | 18:00
Einar Long, GR, bætti sig um 4 högg á 2. degi úrtökumóts fyrir European Senior Tour
Einar Long, GR, er nú í Gramacho í Pestana Golf Resort í Portúgal, þar sem hann freistar þess að komast í gegnum I. stig úrtökumóts öldungamótaraðar Evrópu. Í gær spilaði Einar á 83 höggum en í dag bætti hann sig um 4 högg og hækkaði við það um 4 sæti í 43. sæti á mótinu. Einar deilir 43. sætinu með Frakkanum Emmanuel Rider og Suður-Afríkananum Chris Vallender. Það er Bandaríkjamaðurinn Chris Mast sem leiðir í Gramacho.
Golf 1 óskar Einari góðs gengis á morgun!
Til þess að sjá stöðuna þegar 1. stig úrtökumótsins er hálfnað smellið HÉR:
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!