Ein hola eftir hjá Birgi Leif
Það hefir gengið á ýmsu hjá Birgi Leif Hafþórssyni, GKG, sem tekur þátt í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina á golfvelli Lumine golfstaðarins í Tarragona, Spáni.
Um hádegisbilið í dag var keppni á úrtökumótinu í Lumine frestað vegna slæms veðurs, þ.e. vindasamra aðstæðna.
Má ætla að ýmsir kylfingar hafi spilað verr en venjulega, vegna veðuraðstæðnanna – en ekki okkar maður – Birgir Leifur er á samtals 3 undir pari fyrir lokaholuna, en keppni hófst á ný en var blásin af aftur vegna myrkurs…. en þá átti Birgir Leifur þá 18. eftir og væri óskandi að hann fengi fugl á hana.
Birgir Leifur fer út kl. 8:40 að staðartíma í Tarragona, sem er kl. 7:40 að okkar tíma hér heima á Íslandi.
Ekkert er gefið upp um stöðu einstakra leikmanna, hvorki þeirra sem lokið hafa leik eða yfirleitt hvernig staðan er en SMELLA MÁ HÉR til að rifja upp stöðuna eftir 3. hring.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
