Íslandsmeistari kvenna í höggleik 2014 – Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR. Mynd: Golf 1 Eimskipsmótaröðin (5): Ólafía Þórunn efst e. 1 dag á 1 undir pari!!!
Það er LET-kylfingurinn okkar og Íslandsmeistari í höggleik kvenna 2011 og 2014 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, sem er efst að loknum 1. keppnisdegi á Jaðarsvelli á Akureyri.
Ólafía lék á 1 undir pari í dag eða 70 höggum.
Hún fékk 3 fugla (á 2. 5. og 16. braut) og 2 skolla (á 10. og 15. braut).

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik 2011. Mynd: Golf 1.
Í 2. sæti á hæla Ólafíu Þórunnar er Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, Íslandsmeistari í höggleik 2012, en hún lék á pari Jaðarsins, 70 höggum.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, sem aldrei hefir orðið Íslandsmeistari í höggleik er síðan í 3. sæti á 1 yfir pari, 72 höggum.
Það stefnir í jafna og spennandi baráttu í kvennaflokknum á Íslandsmótinu.
Alls eru 31 kvenkylfingur sem þátt tekur í Íslandsmótinu í höggleik að þessu sinni, þ.á.m. okkar albestu kvenkylfingar – Stórglæsileg þátttaka!!!
Staðan í kvennaflokki á Íslandsmótinu eftir 1. dag er eftirfarandi:
1 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 1 F 34 36 70 -1 70 70 -1
2 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 1 F 38 33 71 0 71 71 0
3 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK -1 F 37 35 72 1 72 72 1
4 Gunnhildur Kristjánsdóttir GK 6 F 39 35 74 3 74 74 3
5 Anna Sólveig Snorradóttir GK 6 F 40 35 75 4 75 75 4
6 Berglind Björnsdóttir GR 4 F 38 37 75 4 75 75 4
7 Helga Kristín Einarsdóttir GK 6 F 39 37 76 5 76 76 5
8 Heiða Guðnadóttir GM 6 F 38 38 76 5 76 76 5
9 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 7 F 40 37 77 6 77 77 6
10 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 42 35 77 6 77 77 6
11 Ingunn Gunnarsdóttir GKG 3 F 40 37 77 6 77 77 6
12 Signý Arnórsdóttir GK 2 F 38 39 77 6 77 77 6
13 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 6 F 40 38 78 7 78 78 7
14 Sunna Víðisdóttir GR 2 F 40 38 78 7 78 78 7
15 Ólöf María Einarsdóttir GM 6 F 42 37 79 8 79 79 8
16 Karen Guðnadóttir GS 4 F 42 37 79 8 79 79 8
17 Þórdís Geirsdóttir GK 5 F 38 42 80 9 80 80 9
18 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 8 F 40 41 81 10 81 81 10
19 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 8 F 42 39 81 10 81 81 10
20 Saga Traustadóttir GR 4 F 43 38 81 10 81 81 10
21 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 7 F 41 41 82 11 82 82 11
22 Andrea Björg Bergsdóttir GKG 9 F 43 40 83 12 83 83 12
23 Ingunn Einarsdóttir GKG 7 F 42 41 83 12 83 83 12
24 Elísabet Ágústsdóttir GKG 8 F 40 45 85 14 85 85 14
25 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 10 F 46 40 86 15 86 86 15
26 Freydís Eiríksdóttir GKG 7 F 45 41 86 15 86 86 15
27 Zuzanna Korpak GS 11 F 42 45 87 16 87 87 16
28 Eva Karen Björnsdóttir GR 6 F 44 44 88 17 88 88 17
29 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 10 F 43 46 89 18 89 89 18
30 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 7 F 44 48 92 21 92 92 21
31 Thelma Sveinsdóttir GK 11 F 47 51 98 27 98 98 27
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
